Við rekum gagnavinnslu, gagnageymslu og vottunarstarfsemi í samstarfi við raforkubændur og sérhæfum okkur í þróun og framleiðslu sérlausna á því sviði.