Fast gagnamagn eða Föst greiðsla

Fast gagnamagn eða Föst greiðsla

Boðið er upp á tvær mismunandi áskrift­arleiðir. Annarsvegar er Fast gagnamagn og hinsvegar er Föst greiðsla. Myndin hér að neðan sýnir annarsvegar hvernig greiðslan minnkar með tímanum og hinsvegar hvernig gagnasvæðið stækkar með tímanum við fasta greiðslu.

Dæmi um 10 TB gagnageymslumagn.
Dæmi um 10 TB gagnageymslumagn. Myndin sýnir annarsvegar hvernig greiðslan minnkar með tímanum og hinsvegar hvernig gagnasvæðið stækkar með tímanum við fasta greiðslu.