Heit gagnageymsla

Heit gagnageymsla

Heit geymsla er tengd öflugri net­teng­ingu og notar hraðgengar diskageymslur. Heit geymsla er fyrir gögn sem eru mikið not­uð eða eru í vinnslu. Þetta er sú geymslu­aðferð sem boðið er uppá þegar þetta er skrifað.