Köld gagnageymsla

Köld gagnageymsla

Köld geymsla er mun ódýrari en heit geymsla og vinnur mjög hægt og geymir gögn sem eru sjaldan notuð en þarf að geyma til langs tíma. Taxtinn á kaldri geymslu er um 30% lægri en taxti á heitri geymslu.