Við rekum gagnavinnslu, gagnageymslu og vottunarstarfsemi í samstarfi við raforkubændur og sérhæfum okkur í þróun og framleiðslu sérlausna á því sviði.
Köld geymsla er mun ódýrari en heit geymsla og vinnur mjög hægt og geymir gögn sem eru sjaldan notuð en þarf að geyma til langs tíma. Taxtinn á kaldri geymslu er um 30% lægri en taxti á heitri geymslu.