Hvað þarf ég vita um gögnin mín þegar ég bið um gagnageymslu?

Hvað þarf ég vita um gögnin mín þegar ég bið um gagnageymslu?
2016-11-17 Slökkt á athugasemdum við Hvað þarf ég vita um gögnin mín þegar ég bið um gagnageymslu? Óflokkað stjori

Nauðsynlegt er að vita nokkurnveginn fjölda terabæta á hverjum diski sem gögn eru geymd á. Svo er bara að leggja þessar tölur saman. Þessi aðferð telur laust pláss með og það gefur sveigjanleika til að bæta við gögnum án þess að hafa áhyggjur að diskaplássið sé að klárast.
Þú getur notað inkaup á tölvum og diskageymslum síðustu ára til að áætla hvernig stærðin á gögnunum þínum hefur breyst og hvernig gögnin þín munu vaxa eða minnka í framtíðinni.

About The Author