Hraði gagnageymslu

Hraði gagnageymslu

Mikil notkun gagnageymslu eykur kröfur til hennar, bæði hvað varðar vinnsluhraða og einnig nethraða. Sumir þurfa stöðugt að vera að uppfæra eða sækja gögn í heitar geymslur. Kaldar geymslur eru svolítið eins og kaldur matur það þarf að hita hann upp áður en hægt er að borða og það tekur tíma. Kaldar gagnageymslur vinna hægar, og það þarf að panta gögnin og síðan birtast þau nokkru seinna.